Thursday, August 01, 2013

Kaup Verslunnarmannahelgarinnar!

Í gær þá fór ég og fjölskyldan til Akureyrar og erum þar núna. Við stoppuðum á mörgum stöðum á leiðinni og meðal annars keyptum tómata, agúrkur og jarðaber frá Kleppjárnsreykjum, sem voru mjög góðir. En í dag þá fór ég og fleiri niðrí bæ á bláukönnuna þar sem ég fékk mér swiss mocha og smákökur. eftir það þá fór ég inní Eymundsson og kaupti mér nýjustu plötu Hjaltalín, "Enter 4" og tvö tísku tímarit, bandaríska Vogue og þýska Vogue. Síðan var ferð okkar heitið í Húsgagnahöllinna. Þegar þar var komið inn þá tók á móti mér gul bolabíts stytta sem er held ég úr postúlín en ég varð bara að kaupa hann. Síðan, nokkrum klukkustundum síðar þá fór ég, mamma, pabbi og vinkona mömmu niður í miðbæ Akureyrar að hlusta á tónleika þar en ég fór bara með þeim til að fá mér swiss mocha bolla og sírónuköku. 





-Berjumst

No comments :

Post a Comment