Sunday, October 28, 2012

Tískustefna: Ushanka (loðhúfa/hattar)

Uppá síðkastið hef ég verið að klæðast Ushanka sem er eigninlega bara loðhúfur/hattar. Ég myndi taka hattinn af fyrir þeim sem fann upp á þessari húfu/hatt vegna þess að þær eru þæginlegar og gott að hafa þær á hausnum og líka hefur maður fengið hrós frá nánustu vinum og fjölskyldu varðandi húfuna. þær eru líka mjög flottar og mjög stílhreinar. Það er líka þannig að það er hægt að hafa þær hvernig sem er.  Reyndar var einhver Rússi sem fann upp þessa glæsilegu húfu á 11. öld og á þeim tíma áttu allir karlmenn þannig húfu hvort sem þeir voru fátækir eða ríkir. Fátækir voru reyndar með hatt sem var úr grófu efni með þröngum loði. Ríkir voru með hatta úr þunnu efni eða velvet eflaust með loði. En aðalsmenn voru meða það sama og þeir ríku nema að þeir gátu skreitt húfuna með gulli, silfri, demöntum og loðbrún.








-Berjumst


No comments :

Post a Comment