Tuesday, October 09, 2012

Anna Wintour ritstjóri Vogue

Anna Wintour er fædd 3. nóvember 1946 í London, Bretlandi. Hún er fædd inní blaðamennsku fjölskyldu. Hún hefur unnið hjá mörgum tísku blöðum einsog: Harpers bazaar og verið ritstjóri Breska Vogue. Hennar helstu einkenni er Bob cut-ið hennar og svörtu Chanel gleraugun hennar. Hún tók við af Grace Mabellu árið 1988. Fyrsta coverið hennar var mikið gagnrýnt. Það var með mynd af Ísralska módelinu Michaelu Bercu og hún var í gallabuxum fyrst kvenna á coveri Vogue sem þótti ekki smart. Bolurinn sem hún var í var hannað af Christian Larcroix og kostaði á sínum tíma 10.000 dollara og hún var líka í 50 dollara gallabuxum. Eftir þetta setti hún í staðinn fyrir módel, frægt fólk á forsíðuna.

Fyrsta Coverið hennar.

Anna í Gucci




Anna og Grace

Anna í Chanel

Runway lookið hennar

Anna í Burberry

Anna og Nicki Minaj


Þangað til næst

-Berjumst


No comments :

Post a Comment