Monday, October 08, 2012

Anna dello Russo fyrir H&M

Anna dello Russo var að byrja að selja skartgripi fyrir Hennes & Mauritz. Skartið er mjögfallegt, síðan er hún að hanna stígvél sem ná alveg uppá nára, líka er hún að hanna ferðatöskur. Ef þú vilt sjá eða kaupa línuna hjá H&M þá skaltu smella hér

Smá fróðleikur um Önnu:

Anna er fædd 16. apríl 1962 og er uppalin í Bari í Ítalíu. Hún er með M.A. gráðu í Ítölskum bókmenntum og í listasögu. Hún er núna "editor-at-Large" hjá Japanska tískutímaritinu Vogue.










Hér er kynningarmyndbandið fyrir línuna hennar

Í myndbandinu er sagt frá tískuboðorðonum 10 sem eru mjög skemmtileg:
Lesson # 1: Fashion is a declaration of your own freedom.
Lesson # 2: Between style and fashion? Absolutely fashion!
Lesson # 3: Fashion is always uncomfortable, if you feel comfortable you never get the look.
Lesson # 4: Fabulous at every age.
Lesson # 5: Wearing night clothes in the daytime is unexpected.
Lesson # 6: Somebody wearing your same outfit? Wonderful, you did the right choice
Lesson # 7: You must wear outfit once!
Lesson # 8: Wear coat as a dress!
Lesson # 9: It doesn’t matter the size of your body, fashion flatter everything
Lesson # 10: Fashion jewels personalize your style
Ég er samt mjög sammála þessum reglum ;)
þangað til næst,
-Berjumst



No comments :

Post a Comment