-Berjumst
Wednesday, September 19, 2012
S/S konulína Burberry Porsum
s/s konulínan hjá Burberry Porsum var í gær (17. september 2013). Eins og alltaf þá stendur Christopher Bailey fyrir sínu. Sýningin er haldin að venju í sýninga höll Burberry Porsum í Hyde park í London. Ég held að metallic efni verði í tísku á næsta ári vegna þess að það er fullt af þeim flíkum hjá Burberry núna. Framsetninginn er frábær, elska þessa alvöru ljúfu Bresku tóna sem eru á meðan tískusýningunni stendur. En hér koma nokkrar myndir og tískusýninginn sjálf frá því 17. september.
-Berjumst
-Berjumst
Subscribe to:
Post Comments
(
Atom
)
No comments :
Post a Comment