-Berjumst
Wednesday, September 19, 2012
Samsarf Yayoi Kusama og Louis Vuitton
Á síðustu misserum hefur Louis Vuitton og Yayoi Kusama verið í samstarfi. Yayoi er fædd 1929 og er japönsk listakona. Hún er þekkt fyrir punkta mynstur sem má sjá á öllu sem hún gerir. Hér að neðan má sjá myndir úr Yayoi Kusama fyrir LV og síðan kemur ein mynd af LV töskunni hennar YK.
Subscribe to:
Post Comments
(
Atom
)
No comments :
Post a Comment