Monday, November 04, 2013

Icon: Chanel jakkinn


Ef það er einhver jakki sem er þekktastur allra jakka þá er það Chanel jakkinn en hann er fenginn úr jökkum hermanna en var búinn til úr tvíd (e. Tweed). Á klassíska jakkanum eru fjórir vasar með hnöppum sem eru stimplaðir með merki Chanel, áhugaversta atriðið við jakkann er að það er að neðst á jakkanum er saumuð létt og lítill keðja svo að jakkinn falli fulkomna að. Eftir að Coco Chanel lést 10. janúar 1971 þá tók Karl Lagerfeld við 1983 og endurskapaði Chanel jakkan og breytti honum, litalega séð með því að selja hann í pastel, björtum og  svart hvítum litum. Núna sést jakkinn parraður með gallabuxum og  alveg eins pillsi. Klassískasta blandan við að klæðast jakkanum er: Gallabuxur, hvítur bolur og Chane jakkinn. Margar frægar konur hafa klæðst jakkanum þar á meðal: Grace Kelly, Ingrid Bergman, Elizabeth Taylor, Birgitte Bardot svo fáeinar séu nefndar. 




-Berjumst

No comments :

Post a Comment