Monday, September 09, 2013

Alexander Wang, Spring/Summer 2014 NYFW

*Afsakið þetta blogleysi, er bara ekki búinn að vera með neinar hugmyndir um hvað ég á að skrifa um og þar er líka svo mikið að gerast í skólanum og svoleiðis. En ég myndi gera ráðfyrir því að sjá færslur einu sinni til tvisvar í viku, síðan er ég með nokkur leyni færslur sem ég ætla ekki að segja ykkur frá þannig fylgisti með.*
Sýningin hjá Alexander Wang var ágæt en ekki frábær. Sviðsetningin var hins vegar flott. Það var mikið um stutt tennis pils, stutta ermalausaboli og mikið af gegnsæum flíkum. 90's tímabilið er búið að stimpla sig inn í Fashion Week. 





Sýninginn í heild sinni.


-Berjumst

No comments :

Post a Comment