Saturday, July 13, 2013

Draumur!

Það er minn draumur að kaupa gamla Apótekshúsið sem núna er til sölu fyrir fatafyrirtækið mitt Berjumst en húsið stendur við Austurvöll og er eitt af táknum borgarinnar. Sá sem hannaði húsið var Guðjón Samúelsson, arkitekt (16. apríl 1887 – 25. apríl 1950). Húsið er oftast kennt við Nathan og Olsen sem voru danskir kaupmen sem voru með nýlenduvöruverslun í húsinu. Eftir að þeir hættu rekstri þá kom Reykjavíkurapótek sem húsið er einnig kennt við. Arkítektúr húsins er norræn, þjóðleg, rómantík með júgendáhrifum. Árið 2011 var húsið svo metið á bilinu 550-1000 milljónir króna.

Þið kannist örugglega við þennan inngang.






-Berjumst


No comments :

Post a Comment