Tuesday, February 05, 2013

Nýr dýrðgripur kominn í hús

Pabbi kom með heim áðan ein geðveikt flottan Bang&Olufsen útvarp sem var í eigu afa míns heitins. Það er stílhreint, fallegt að horfa á, tímalaust, nútímalegt en vegur litlar 7,6 kíló. Tækið var framleit frá árinu 1976-1983 og var með þeim stílhreinasta og nútímalegasta sem til var þá, snerti takkar sem maður þarf ekki að ýtta fast á heldur laust. Tækið er Hæð6.5x Lengd61.5x Breidd24,7 sentímetrar. Hægt er að fá við tækið til að fullkomna allt plötuspilara sem mig langar alveg rosalega mikið í. 
Hér er hægt að lesa meira um þetta gullfallega tæki



Hér sést allt settið

Plötuspilarinn

Fjarsteringinn

Hvernig tækið virkar




-Berjumst



No comments :

Post a Comment