Tuesday, December 11, 2012

Jólabakstur - Súkkulaðibitakökur

Í dag þá bakaði ég súkkulaðibitakökur en ég held að þær mistókust. ég fékk uppskriftina hjá savorysweetlife.com.  En hér er uppskriftinn:


  • 1 bolli af smjöri
  • hálfur bolli dl af sykri
  • 1 og hálfur bolli af púðursykri
  • 2 egg
  • 2 teskeiðar af vaniludropum
  • 2 og þrír fjórðu (3/4) af hveiti
  • þrír fjórðu úr teskeið sjávarsalt 
  • 1 teskeið matarsódi
  • 1 og hálf teskeið lyftiduft
  • 2 og einn fjórði (1/4) af 
Hvernig skal fara að:

Hitið ofnin á 180° á celcius. Setjið í hrærivél og blandið saman púðursykur, sykur og smjör í sirka 3 mín. blandið svo eggunum og vaniludropunum og blandið í 2 mín. Setjið svo hveitið, matarsódan og lyftiduftið og hrærið saman þar til það hefur blandast saman. Síðan skaltu setja súkkulaðið í og blandaðu. Síðan skaltu ná í bökunarplötu og búið til litla deigbolta úr því. þeir eiga svo að fletjast út en ég gerði deigið of þykkt svo að þau voru kúlulaga en það er önnur saga... Bakið í 12-14 mín. Takið út og láttið standa í 3 mín. Eftir þessar 3 mín. þá getiði notið kaknanna. Þannig njótið :)

Skref 1

Skref 2

Skref 3

skref 4

Skref 5

Skref 6

Skref 7

Skref 8

Skref 9

Skref 10

Hvernig mínar kökur komu út...




-Berjumst




 

No comments :

Post a Comment