Wednesday, November 07, 2012

Forsetakosningar í Bandaríkjunum í nótt

Í Nótt voru forsetakosningar í Bandaríkjunum og það var hörð barátta á milli Mitt Romneys og Barack Obama og það endaði með endurkjöri Obama. Obama byrjaðu illa og þá var útliði mjög grátt fyrir hann en prósentan hans hækkaði í 50,2%. En Romney byrjaði mjög vel og var kominn með afgerandi meirihluta þegar ég kveikti á sjónvarpinu og þá var búið að telja í nokkrum ríkjum á austurströndinni.

Ég vill óska honum til hamingju með endurkjörið og segja við Romney "Gangi þér betur næst" :)




Hér eru þau ríki sem kusu Obama (blá) og Romney (rauð)



-Berjumst

No comments :

Post a Comment