Í dag, 28. febrúar varð ég 18 ára þannig að foreldrar mínir (mamma) vöktu mig með gjöfum, bláum polobol, appelsínugulum buxum og KAFFIVÉL! Dolce Gusto kaffivél og nátturulega fékk maður sér Cappuccino eftir að hafa tengt hana í samband, sá kaffibolli var góður. Síðan fór ég í Kringlna með mömmu og hún keypti handa mér kaffibolla í Te og Kaffi. Með þessari færslu vill ég þakka foreldrum mínum og öllum þeim sem hafa skilið eftir kveðju á veggnum mínum í dag!
No comments :
Post a Comment