Tuesday, August 13, 2013
Læt mig dreyma...
Mig hefur langað í rósagull úr frá Rolex síðan ég sá einhvern gaur með þannig á Tumblr en vandamálið er að það er dýrt, mjög dýrt, 37 þúsund dollarar dýrt (4.417.800 íslenskar krónur). En ég læt mig dreyma, það má alveg
-Berjumst
No comments :
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments ( Atom )
No comments :
Post a Comment