Gucci var (held ég) að senda frá sér línu fyrir börn. Línan er ætluð báðum kynjum frá aldrinum tveggja til tólf ára en línan er mjög fullorðinsleg með smá rokk og ról. Í stráka línunni er notað mikið af leðri en í stelpu línunni er mikið notað bletatígurs mynstur. Hérna getur þú séð STRÁKA og STELPU línurnar í heild sinni.
-Berjumst
No comments :
Post a Comment