Það er alltaf jafn gaman að horfa á herferðir Burberry og þessi var engin undantekning. Í auglýsingunni eru elskendur, Sienna Miller og Tom Sturridge sem eru að sýna fötin og kyssast oft (auglýsingin heitir líka "Trench kiss"). Ef þið eruð líka að velta því fyrir ykkur hvað lagið heitir sem spilar undir heitir þá heitir það "Hold me" eftir Brit verðlaunahafan Tom Odell.
No comments :
Post a Comment