Björk kom fram á tónleikum í Hollywood bowl í Los Angeles í síðustu viku þar sm hún klæddist frekar sérkennilegu höfuðfati. Höfuðfatið er eftir Japanska framúrstefnu skartgripa hönnuðinn Maiko Takeda, höfuðfatið er úr nýjustu línuni hans sem ber nafnið "Atmospheric Reentry" og er hún örugglega inblásin af ígulkerum. Það tók dálítin tíma að koma höfuðfatinu á höfuð hennar Bjarkar þannig að lagið "Óskasteinn" var sungið áður en hún steig aftur á sviðið.
No comments :
Post a Comment