Núna gefst ykkur tækifæri til að spyrja mig spurninga. Það má vera hvað sem er, innan skynsamlegramarka. Þetta eiga að vera spurningar ekki staðhæfingar, allar neikvæðar spurningar fara ekki hingað. Þið getið einnig sent mér tölvupóst.
Hér hafið þið nokkrar vefsíður til að spyrja.
#Berjumst2013 á twitter
Tumblr
Sent mér skilaboð á facebook
Talkd
Spurningarnar verða nafnlausar.
Ef það er eitthvað sem brennur á vörum þá endilega spurjiði
-Berjumst
No comments :
Post a Comment