Í gær var tískusýning hjá tískurisanum Chanel. Þessi lína var dálítið skrítin en á samahátt var hún geðveik! Grand Palais breytist úr fallegum sýninga sal í matvöruverslun, bókstaflega. Síðan þegar sýningunni lauk þá breyttust fyrirsæturnar í viðskiptavini Chanel Shopping Center.
No comments:
Post a Comment