Í dag fór ég og mamma í Hagkaup og keyptum Sumardags gjöf handa mér. Gjöfin sem var fyrir valinu var rakspíri frá Burberry og rakspírin heitir Burberry Summer. Hann er mjög ferskur og lyktar vel. ilmurinn er saman settur úr: Yuzu laufum, mandarínu, mintu og mörgu öðru. Semsagt að hann er ferskur. Síðan fékk maður líka afslátt frá vinkonu sinni (takk fyrir).
Síðan er flaskan líka svo flott.
-Berjumst
No comments:
Post a Comment